Uppsprettur örplasts á Íslandi

  • 28.Sep 2019
  • 13:30
  • Rauða Húsið

Valtýr Sigurðsson starfsmaður sjávarlíftæknisetursins BioPol ehf. á Skagaströnd mun segja frá uppsprettum örplasts á landi með áherslu á með hvaða hætti örplastið berst til sjávar og afdrifum þess í sjónum. Sjávarlíftæknifyrirtækinu BioPol var falið að kanna uppsprettur og farleiðir örplasts hérlendis af Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu en niðurstöður þess verða kynntar með opinberum hætti seinna í haust. Fyrirlestur Valtýs er í Rauða Húsinu, (efri hæð) á Eyrarbakka.

Aðrar sýningar