Unga fólkið og plast; stuttmyndin Earth – Plastic

Unglingastig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri kynnir verkefni sem þau hafa sérstaklega unnið fyrir BRIM kvikmyndahátíð. Verkefnið er stuttmynd um plastmengun sjávar sem nefnist; Earth - Plastic Verkefnið er unnið með samþættingu námsgreina, þ.e. náttúrufræði, ensku og upplýsingatækni. Myndin verður sýnd reglulega milli klukkan 13 & 17. Velkominn á Sjóminjasafnið á Eyrarbakka aðgangur ókeypis.

Aðrar sýningar