Plastendurvinnsla á Íslandi, hvað er verið að endurvinna og framleiða?

  • 28.Sep 2019
  • 16:30
  • Rauða Húsið

Sigurður Halldórsson framkvæmdastjóri Pure North Recycyling í Hveragerði segir frá tilurð fyrirtækisins, framleiðslu þess, áskounum og næstu skrefum. Pure North Recycling hefur einbeitt sér að endurvinnslu á heyrúlluplasti. Verksmiðja félagsins annar um 2.500 tonnum af plasti árlega, en það dugar ekki til.

Aðrar sýningar