down

Fuglarnir gleypa plastið

26, Aug 2019

Sjávarfuglar gleypa plast í leit að fæðu og fæða ungunum sínum plastið. Fuglarnir deyja margir úr hungri þar sem maginn fyllist af plasti en einnig getur plastið skaðað líffærin og þeir geta kafnað. Spáð er að það fari vaxandi að sjávarfuglar gleypi plast. Áætlað er að árið 2050 muni 99% af öllum tegundum sjávarfugla vera með plast í maganum. Plast rusl veldur dauða um milljón sjávarfugla á hverju ári og meira en 100 þúsund sjávarspendýra